Skoraði í sínum fyrsta leik (myndskeið)

Vestramenn fara vel af stað.
Vestramenn fara vel af stað. Ljósmynd/Halldór Sveinbjörnsson

Arn­ór Borg Guðjohnsen skoraði í sín­um fyrsta leik fyr­ir Vestra í sigri á nýliðum Aft­ur­eld­ing­ar, 2:0, sjöttu um­ferð Bestu deild­ar karla á Ísaf­irði í gær. 

Diego Montiel kom Vestra yfir á sjö­undu mín­útu með marki úr víta­spyrnu en Arn­ór Borg kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik og skoraði. 

Arnór Borg Guðjohnsen, t.v., skoraði í sínum fyrsta leik fyrir …
Arn­ór Borg Guðjohnsen, t.v., skoraði í sín­um fyrsta leik fyr­ir Vestra. Ólaf­ur Árdal

Mörk­in og fleiri svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá á YouTu­be-síðu Bestu deild­ar­inn­ar og hér fyr­ir neðan.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert