Valur vann góðan 2:1-sigur á Fram í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Hlíðarenda í gærkvöldi.
Bæði mörk Vals komu eftir mistök leikmanna Fram sem þeir Patrick Pedersen og Tryggvi Hrafn Haraldsson refsuðu fyrir.
Vuk Oskar Dimitrijevic skoraði glæsilegt jöfnunarmark Framara í leiknum.
Svipmyndir úr honum má sjá hér: