Valsmenn refsuðu fyrir mistök Framara (myndskeið)

Patrick Pedersen og Simon Tibbling í leiknum í gærkvöldi.
Patrick Pedersen og Simon Tibbling í leiknum í gærkvöldi. mbl.is/Karítas

Val­ur vann góðan 2:1-sig­ur á Fram í 10. um­ferð Bestu deild­ar karla í fót­bolta á Hlíðar­enda í gær­kvöldi.

Bæði mörk Vals komu eft­ir mis­tök leik­manna Fram sem þeir Pat­rick Peder­sen og Tryggvi Hrafn Har­alds­son refsuðu fyr­ir.

Vuk Osk­ar Dimitrij­evic skoraði glæsi­legt jöfn­un­ar­mark Fram­ara í leikn­um.

Svip­mynd­ir úr hon­um má sjá hér:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert