„Gaman að hafa nóg að gera“

Oliver Ekroth fór mikinn í varnarleik Víkinga í kvöld.
Oliver Ekroth fór mikinn í varnarleik Víkinga í kvöld. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Fyr­irliði Vík­ings í Bestu-deild karla er Sví­inn Oli­ver Ekroth. Hann var í eld­línu með liði sínu í kvöld þegar Vík­ing­ar sóttu KA-menn heim til Ak­ur­eyr­ar. Sá sænski hafði nóg að gera í varn­ar­línu Vík­inga og var besti maður vall­ar­ins þótt Gylfi Þór Sig­urðsson hafi gert ákveðinn gæfumun með stoðsend­ingu og marki í 2:0 sigri Vík­inga.

Oli­ver var feng­inn í spjall eft­ir leik.

„Það var al­veg slatti að gera hjá okk­ur í þess­um leik. KA er með gott lið og góðan völl sem gef­ur þeim mikið. Það var alltaf í kort­un­um að þeir myndu herja eitt­hvað á okk­ur. Þetta er líka bú­inn að vera lang­ur dag­ur. Mér fannst við gera þetta nokkuð vel, ekki síst í seinni hálfleikn­um. Þeir ógnuðu okk­ur aðeins í fyrri hálfleikn­um en við rædd­um þá hluti í hálfleik. Mér fannst við ná að halda þeim bet­ur frá okk­ur í seinni hálfleikn­um og hafa al­gjöra stjórn á leikn­um, ekki síst eft­ir seinna markið okk­ar.“

Það kom ein­mitt góð sókn­ar­lota frá KA eft­ir fyrra markið ykk­ar á 30. mín­útu, sem stóð al­veg fram að hálfleik.

„Það var al­veg hætta í ein­hver skipti. Þeir voru mikið í að koma með háa bolta og senda marga menn inn í teig. Inn­köst og horn voru að valda smá skjálfta en eng­um al­vöru vand­ræðum. Við gerðum vel og kom­umst í gegn­um þenn­an kafla. Það var smá pressa frá þeim.“

En er það skemmti­legra fyr­ir miðvörðinn að spila í svona leikj­um þar sem er alltaf nóg að fást við eða leikj­um þar sem liðið hef­ur yf­ir­burði og lítið er að gera hjá hon­um.

„Það er gam­an þegar allt geng­ur vel. Það var mikið að skalla­ein­vígj­um og bolt­ar til að elta uppi, hlaup og líka barn­ing­ur í víta­teign­um þegar háu bolt­arn­ir komu fyr­ir markið. Það er gam­an að hafa nóg að gera og okk­ar aðal hlut­verk miðvarðanna er að verja markið okk­ar. Þegar vel tekst til og við höld­um hreinu og vinn­um þá er alltaf gam­an að fara af velli eft­ir leik.“

Þið eruð bún­ir að vera á toppn­um í deild­inni stór­an hluta móts­ins og nú fara að bæt­ast við Evr­ópu­leik­ir. Það verður nóg af verk­efn­um í júlí­mánuði.

„Þetta verður al­veg hjalli að fara yfir. Von­andi verður gengið áfram gott í deild­inni og við stefn­um á að fara langt í Sam­bands­deild­inni. Þess­ir Evr­ópu­leik­ir krydda tæima­bilið og eru skemmti­leg­ir í bland við mik­il­væga deild­ar­leik­ina. Þetta verður bara gam­an. Nú byrj­um við á að fara til Kó­sovó og von­andi  taka svo við leik­ir gegn liði frá Lett­landi eða Alban­íu. Það eru al­vöru ferðalög í þessu. Maður er ekki að heim­sækja þessi lönd á hverj­um degi þegar maður býr á Íslandi.“

Og al­inn upp í Svíþjóð þá hef­ur þú vænt­an­lega ekki verið að ferðast þaðan til þess­ara landa lengst í austri eins og Kó­sovó og Alban­íu.

„Nei, ekk­ert slíkt. Maður bæt­ir alltaf ein­hverj­um lönd­um við í gegn um þessa Evr­ópu­leiki og það er alltaf gam­an að fara á nýja staði. Von­andi geng­ur þetta bara sem best hjá okk­ur svo við get­um farið sem víðast“ sagði létt­ur Oli­ver að lok­um.  

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Víkingur R. 14 9 3 2 26:14 12 30
2 Valur 14 8 3 3 37:19 18 27
3 Breiðablik 14 8 3 3 26:20 6 27
4 Fram 14 7 1 6 22:18 4 22
5 Stjarnan 14 6 3 5 25:25 0 21
6 Vestri 14 6 1 7 13:13 0 19
7 Afturelding 14 5 3 6 17:19 -2 18
8 KR 14 4 4 6 35:36 -1 16
9 FH 14 4 3 7 20:20 0 15
10 ÍBV 14 4 3 7 13:21 -8 15
11 KA 14 4 3 7 14:26 -12 15
12 ÍA 14 4 0 10 15:32 -17 12
07.07 FH 1:1 Stjarnan
06.07 KR 1:2 KA
05.07 ÍBV 0:0 Víkingur R.
05.07 Vestri 0:2 Valur
05.07 ÍA 0:1 Fram
03.07 Afturelding 2:2 Breiðablik
29.06 KR 3:2 FH
29.06 Víkingur R. 2:1 Afturelding
29.06 Fram 2:0 ÍBV
29.06 Vestri 0:2 ÍA
27.06 Stjarnan 1:4 Breiðablik
27.06 KA 2:5 Valur
23.06 Valur 6:1 KR
23.06 Breiðablik 1:1 Fram
23.06 ÍBV 1:2 Afturelding
22.06 ÍA 0:3 Stjarnan
22.06 KA 0:2 Víkingur R.
22.06 FH 2:0 Vestri
16.06 Víkingur R. 3:2 KR
15.06 Afturelding 4:1 ÍA
15.06 Fram 2:0 FH
15.06 ÍBV 0:2 Breiðablik
15.06 Vestri 1:0 KA
14.06 Stjarnan 3:2 Valur
02.06 Valur 2:1 Fram
01.06 Breiðablik 3:1 Víkingur R.
01.06 FH 0:0 Afturelding
01.06 ÍA 0:3 ÍBV
01.06 KA 1:1 Stjarnan
01.06 KR 2:1 Vestri
29.05 Stjarnan 4:2 KR
29.05 Fram 1:2 KA
29.05 Afturelding 0:2 Valur
29.05 Breiðablik 1:4 ÍA
29.05 ÍBV 2:1 FH
29.05 Vestri 0:1 Víkingur R.
25.05 FH 2:0 Breiðablik
24.05 Víkingur R. 2:1 ÍA
24.05 Vestri 3:1 Stjarnan
24.05 KA 1:0 Afturelding
24.05 Valur 3:0 ÍBV
23.05 KR 2:3 Fram
19.05 ÍA 1:3 FH
19.05 Breiðablik 2:1 Valur
19.05 Stjarnan 2:2 Víkingur R.
18.05 Afturelding 4:3 KR
18.05 ÍBV 0:0 KA
18.05 Fram 1:0 Vestri
11.05 Víkingur R. 3:1 FH
11.05 KA 0:1 Breiðablik
10.05 Stjarnan 2:0 Fram
10.05 Valur 6:1 ÍA
10.05 KR 4:1 ÍBV
10.05 Vestri 2:0 Afturelding
05.05 Afturelding 3:0 Stjarnan
05.05 Víkingur R. 3:2 Fram
05.05 Breiðablik 3:3 KR
04.05 FH 3:0 Valur
04.05 ÍA 3:0 KA
04.05 ÍBV 0:2 Vestri
28.04 Fram 3:0 Afturelding
28.04 Valur 1:1 Víkingur R.
28.04 Stjarnan 2:3 ÍBV
27.04 KR 5:0 ÍA
27.04 KA 3:2 FH
27.04 Vestri 0:1 Breiðablik
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 ÍA 0:2 Vestri
23.04 FH 2:2 KR
23.04 Valur 3:1 KA
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
14.04 KR 3:3 Valur
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
13.07 16:00 FH : KA
14.07 18:30 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 ÍA : KR
17.07 19:15 Afturelding : Fram
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 KR : Breiðablik
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 Breiðablik : KA
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Víkingur R. 14 9 3 2 26:14 12 30
2 Valur 14 8 3 3 37:19 18 27
3 Breiðablik 14 8 3 3 26:20 6 27
4 Fram 14 7 1 6 22:18 4 22
5 Stjarnan 14 6 3 5 25:25 0 21
6 Vestri 14 6 1 7 13:13 0 19
7 Afturelding 14 5 3 6 17:19 -2 18
8 KR 14 4 4 6 35:36 -1 16
9 FH 14 4 3 7 20:20 0 15
10 ÍBV 14 4 3 7 13:21 -8 15
11 KA 14 4 3 7 14:26 -12 15
12 ÍA 14 4 0 10 15:32 -17 12
07.07 FH 1:1 Stjarnan
06.07 KR 1:2 KA
05.07 ÍBV 0:0 Víkingur R.
05.07 Vestri 0:2 Valur
05.07 ÍA 0:1 Fram
03.07 Afturelding 2:2 Breiðablik
29.06 KR 3:2 FH
29.06 Víkingur R. 2:1 Afturelding
29.06 Fram 2:0 ÍBV
29.06 Vestri 0:2 ÍA
27.06 Stjarnan 1:4 Breiðablik
27.06 KA 2:5 Valur
23.06 Valur 6:1 KR
23.06 Breiðablik 1:1 Fram
23.06 ÍBV 1:2 Afturelding
22.06 ÍA 0:3 Stjarnan
22.06 KA 0:2 Víkingur R.
22.06 FH 2:0 Vestri
16.06 Víkingur R. 3:2 KR
15.06 Afturelding 4:1 ÍA
15.06 Fram 2:0 FH
15.06 ÍBV 0:2 Breiðablik
15.06 Vestri 1:0 KA
14.06 Stjarnan 3:2 Valur
02.06 Valur 2:1 Fram
01.06 Breiðablik 3:1 Víkingur R.
01.06 FH 0:0 Afturelding
01.06 ÍA 0:3 ÍBV
01.06 KA 1:1 Stjarnan
01.06 KR 2:1 Vestri
29.05 Stjarnan 4:2 KR
29.05 Fram 1:2 KA
29.05 Afturelding 0:2 Valur
29.05 Breiðablik 1:4 ÍA
29.05 ÍBV 2:1 FH
29.05 Vestri 0:1 Víkingur R.
25.05 FH 2:0 Breiðablik
24.05 Víkingur R. 2:1 ÍA
24.05 Vestri 3:1 Stjarnan
24.05 KA 1:0 Afturelding
24.05 Valur 3:0 ÍBV
23.05 KR 2:3 Fram
19.05 ÍA 1:3 FH
19.05 Breiðablik 2:1 Valur
19.05 Stjarnan 2:2 Víkingur R.
18.05 Afturelding 4:3 KR
18.05 ÍBV 0:0 KA
18.05 Fram 1:0 Vestri
11.05 Víkingur R. 3:1 FH
11.05 KA 0:1 Breiðablik
10.05 Stjarnan 2:0 Fram
10.05 Valur 6:1 ÍA
10.05 KR 4:1 ÍBV
10.05 Vestri 2:0 Afturelding
05.05 Afturelding 3:0 Stjarnan
05.05 Víkingur R. 3:2 Fram
05.05 Breiðablik 3:3 KR
04.05 FH 3:0 Valur
04.05 ÍA 3:0 KA
04.05 ÍBV 0:2 Vestri
28.04 Fram 3:0 Afturelding
28.04 Valur 1:1 Víkingur R.
28.04 Stjarnan 2:3 ÍBV
27.04 KR 5:0 ÍA
27.04 KA 3:2 FH
27.04 Vestri 0:1 Breiðablik
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 ÍA 0:2 Vestri
23.04 FH 2:2 KR
23.04 Valur 3:1 KA
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
14.04 KR 3:3 Valur
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
13.07 16:00 FH : KA
14.07 18:30 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 ÍA : KR
17.07 19:15 Afturelding : Fram
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 KR : Breiðablik
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 Breiðablik : KA
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert