Óskar skaut á Valsmenn eftir skellinn

Óskar Hrafn Þorvaldsson átti erfitt kvöld.
Óskar Hrafn Þorvaldsson átti erfitt kvöld. mbl.is/Eyþór Árnason

„Það er öm­ur­legt að tapa 6:1 fyr­ir Val,“ sagði Óskar Hrafn Þor­valds­son þjálf­ari KR í sam­tali við mbl.is eft­ir leik liðanna í Bestu deild­inni í fót­bolta á Hlíðar­enda í kvöld. Óskar hafði nóg að segja eft­ir leik, eins og sjá má hér fyr­ir neðan.

„Ég er ekki viss um að þetta gefi rétta mynd af leikn­um. Við fáum dauðafæri í stöðunni 3:1 og maður veit ekki hvað hefði gerst ef Aron hefði skorað með skall­an­um. Í fram­hald­inu skipti ég þrem­ur mönn­um inn á til að fá meiri orku og það gekk ekki upp.

Með fjórða og fimmta mark­inu gef­umst við upp og hætt­um. Það er auðvelt að vera pirraður út í menn fyr­ir að hætta en á sama tíma er það mann­legt. Þegar allt er að fara til and­skot­ans er erfitt að finna kraft­inn til að halda áfram.

Við get­um ekki hætt og við verðum að klára leik­ina. Svona löðrung­ur er holl­ur fyr­ir þetta verk­efni. Nú kemst hóp­ur­inn að því hversu öfl­ug­ur hann er,“ sagði Óskar.

Hjalti Sigurðsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson eigast við í kvöld.
Hjalti Sig­urðsson og Tryggvi Hrafn Har­alds­son eig­ast við í kvöld. mbl.is/​Eyþór

Marg­ir stuðnings­menn KR bauluðu á sitt lið eft­ir leik.

„Stuðnings­menn KR eru þeir bestu á Íslandi og þeir klappa fyr­ir okk­ur þegar vel geng­ur. Þeir klappa fyr­ir okk­ur í mót­læti og eru í full­um rétti til að sýna skoðun sína. Ég ætla ekki til þess að all­ir KR-ing­ar skilji hvað ég er að reyna að gera. Fæst­ir skilja það.

Sér­fræðing­ar sem eru að fjalla um fót­bolta skilja það alls ekki. Umræðan og hug­mynd­in um ís­lensk­an fót­bolta er að vinna í dag. Þetta er úr­slita­bransi. Þegar menn fara að horfa á slíkt gleym­ist að byggja upp. Þegar þú átt ekki neitt þarftu að búa eitt­hvað til.

Svo er spurn­ing hvaða þol­in­mæði er til fyr­ir upp­bygg­ing­unni. Þú ferð ekki í upp­bygg­ingu en hætt­ir svo eft­ir sjö mánuði því það gekk ekki vel í smá tíma. Þá er eins gott að hætta og finna ein­hvern ann­an og gera hlut­ina á hefðbundna hátt. Flest­ir mín­ir koll­eg­ar hugsa um að vinna í dag.

End­ur­spegl­ar mun­inn á mér og Túfa

Leik­ur­inn í dag end­ur­spegl­ar mun­inn á mér og Túfa. Vals­menn gerðu ekki sér­stak­lega mikla til­raun til að spila fót­bolta. Þeir fóru fram og langt og keyrðu á okk­ar veik­leika. Það var vel gert hjá þeim en fyr­ir hvað stend­ur þú þá? Stend­ur þú bara fyr­ir það að fá þrjú stig í hverj­um leik? Ef það er svarið þá er það ekki fyr­ir mig. Það dug­ar mér ekki að fá þrjú stig í hverj­um leik.

Eina sem dug­ar mér er að reyna að búa eitt­hvað til í gegn­um hug­mynda­fræði og stytta sér ekki leið. Þetta snýst um að þora að líta illa út, falla og standa upp aft­ur. Ég er kannski ein­hyrn­ing­ur í fót­bolta­sam­fé­lag­inu. Ég læt þetta tap ekki skil­greina alla vinn­una sem við höf­um lagt á okk­ur,“ sagði Óskar. Seinni hluti af ít­ar­legu viðtali við Óskar kem­ur inn á mbl.is síðar í kvöld.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Víkingur R. 14 9 3 2 26:14 12 30
2 Valur 14 8 3 3 37:19 18 27
3 Breiðablik 14 8 3 3 26:20 6 27
4 Fram 14 7 1 6 22:18 4 22
5 Stjarnan 14 6 3 5 25:25 0 21
6 Vestri 14 6 1 7 13:13 0 19
7 FH 15 5 3 7 25:20 5 18
8 Afturelding 14 5 3 6 17:19 -2 18
9 KR 14 4 4 6 35:36 -1 16
10 ÍBV 14 4 3 7 13:21 -8 15
11 KA 15 4 3 8 14:31 -17 15
12 ÍA 14 4 0 10 15:32 -17 12
13.07 FH 5:0 KA
07.07 FH 1:1 Stjarnan
06.07 KR 1:2 KA
05.07 ÍBV 0:0 Víkingur R.
05.07 Vestri 0:2 Valur
05.07 ÍA 0:1 Fram
03.07 Afturelding 2:2 Breiðablik
29.06 KR 3:2 FH
29.06 Víkingur R. 2:1 Afturelding
29.06 Vestri 0:2 ÍA
29.06 Fram 2:0 ÍBV
27.06 Stjarnan 1:4 Breiðablik
27.06 KA 2:5 Valur
23.06 Breiðablik 1:1 Fram
23.06 Valur 6:1 KR
23.06 ÍBV 1:2 Afturelding
22.06 ÍA 0:3 Stjarnan
22.06 KA 0:2 Víkingur R.
22.06 FH 2:0 Vestri
16.06 Víkingur R. 3:2 KR
15.06 Fram 2:0 FH
15.06 Afturelding 4:1 ÍA
15.06 ÍBV 0:2 Breiðablik
15.06 Vestri 1:0 KA
14.06 Stjarnan 3:2 Valur
02.06 Valur 2:1 Fram
01.06 Breiðablik 3:1 Víkingur R.
01.06 FH 0:0 Afturelding
01.06 ÍA 0:3 ÍBV
01.06 KA 1:1 Stjarnan
01.06 KR 2:1 Vestri
29.05 Stjarnan 4:2 KR
29.05 ÍBV 2:1 FH
29.05 Afturelding 0:2 Valur
29.05 Breiðablik 1:4 ÍA
29.05 Fram 1:2 KA
29.05 Vestri 0:1 Víkingur R.
25.05 FH 2:0 Breiðablik
24.05 Víkingur R. 2:1 ÍA
24.05 Vestri 3:1 Stjarnan
24.05 Valur 3:0 ÍBV
24.05 KA 1:0 Afturelding
23.05 KR 2:3 Fram
19.05 ÍA 1:3 FH
19.05 Breiðablik 2:1 Valur
19.05 Stjarnan 2:2 Víkingur R.
18.05 Afturelding 4:3 KR
18.05 ÍBV 0:0 KA
18.05 Fram 1:0 Vestri
11.05 Víkingur R. 3:1 FH
11.05 KA 0:1 Breiðablik
10.05 Stjarnan 2:0 Fram
10.05 Valur 6:1 ÍA
10.05 KR 4:1 ÍBV
10.05 Vestri 2:0 Afturelding
05.05 Afturelding 3:0 Stjarnan
05.05 Víkingur R. 3:2 Fram
05.05 Breiðablik 3:3 KR
04.05 FH 3:0 Valur
04.05 ÍA 3:0 KA
04.05 ÍBV 0:2 Vestri
28.04 Fram 3:0 Afturelding
28.04 Valur 1:1 Víkingur R.
28.04 Stjarnan 2:3 ÍBV
27.04 KR 5:0 ÍA
27.04 KA 3:2 FH
27.04 Vestri 0:1 Breiðablik
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 ÍA 0:2 Vestri
23.04 FH 2:2 KR
23.04 Valur 3:1 KA
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
14.04 KR 3:3 Valur
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
14.07 18:30 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 ÍA : KR
17.07 19:15 Afturelding : Fram
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
19.07 16:00 KA : ÍA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 Valur : FH
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 Breiðablik : KA
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Víkingur R. 14 9 3 2 26:14 12 30
2 Valur 14 8 3 3 37:19 18 27
3 Breiðablik 14 8 3 3 26:20 6 27
4 Fram 14 7 1 6 22:18 4 22
5 Stjarnan 14 6 3 5 25:25 0 21
6 Vestri 14 6 1 7 13:13 0 19
7 FH 15 5 3 7 25:20 5 18
8 Afturelding 14 5 3 6 17:19 -2 18
9 KR 14 4 4 6 35:36 -1 16
10 ÍBV 14 4 3 7 13:21 -8 15
11 KA 15 4 3 8 14:31 -17 15
12 ÍA 14 4 0 10 15:32 -17 12
13.07 FH 5:0 KA
07.07 FH 1:1 Stjarnan
06.07 KR 1:2 KA
05.07 ÍBV 0:0 Víkingur R.
05.07 Vestri 0:2 Valur
05.07 ÍA 0:1 Fram
03.07 Afturelding 2:2 Breiðablik
29.06 KR 3:2 FH
29.06 Víkingur R. 2:1 Afturelding
29.06 Vestri 0:2 ÍA
29.06 Fram 2:0 ÍBV
27.06 Stjarnan 1:4 Breiðablik
27.06 KA 2:5 Valur
23.06 Breiðablik 1:1 Fram
23.06 Valur 6:1 KR
23.06 ÍBV 1:2 Afturelding
22.06 ÍA 0:3 Stjarnan
22.06 KA 0:2 Víkingur R.
22.06 FH 2:0 Vestri
16.06 Víkingur R. 3:2 KR
15.06 Fram 2:0 FH
15.06 Afturelding 4:1 ÍA
15.06 ÍBV 0:2 Breiðablik
15.06 Vestri 1:0 KA
14.06 Stjarnan 3:2 Valur
02.06 Valur 2:1 Fram
01.06 Breiðablik 3:1 Víkingur R.
01.06 FH 0:0 Afturelding
01.06 ÍA 0:3 ÍBV
01.06 KA 1:1 Stjarnan
01.06 KR 2:1 Vestri
29.05 Stjarnan 4:2 KR
29.05 ÍBV 2:1 FH
29.05 Afturelding 0:2 Valur
29.05 Breiðablik 1:4 ÍA
29.05 Fram 1:2 KA
29.05 Vestri 0:1 Víkingur R.
25.05 FH 2:0 Breiðablik
24.05 Víkingur R. 2:1 ÍA
24.05 Vestri 3:1 Stjarnan
24.05 Valur 3:0 ÍBV
24.05 KA 1:0 Afturelding
23.05 KR 2:3 Fram
19.05 ÍA 1:3 FH
19.05 Breiðablik 2:1 Valur
19.05 Stjarnan 2:2 Víkingur R.
18.05 Afturelding 4:3 KR
18.05 ÍBV 0:0 KA
18.05 Fram 1:0 Vestri
11.05 Víkingur R. 3:1 FH
11.05 KA 0:1 Breiðablik
10.05 Stjarnan 2:0 Fram
10.05 Valur 6:1 ÍA
10.05 KR 4:1 ÍBV
10.05 Vestri 2:0 Afturelding
05.05 Afturelding 3:0 Stjarnan
05.05 Víkingur R. 3:2 Fram
05.05 Breiðablik 3:3 KR
04.05 FH 3:0 Valur
04.05 ÍA 3:0 KA
04.05 ÍBV 0:2 Vestri
28.04 Fram 3:0 Afturelding
28.04 Valur 1:1 Víkingur R.
28.04 Stjarnan 2:3 ÍBV
27.04 KR 5:0 ÍA
27.04 KA 3:2 FH
27.04 Vestri 0:1 Breiðablik
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 ÍA 0:2 Vestri
23.04 FH 2:2 KR
23.04 Valur 3:1 KA
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
14.04 KR 3:3 Valur
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
14.07 18:30 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 ÍA : KR
17.07 19:15 Afturelding : Fram
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
19.07 16:00 KA : ÍA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 Valur : FH
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 Breiðablik : KA
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert