Framlengja í Hafnarfirði

Baldur Kári Helgason í leik með FH.
Baldur Kári Helgason í leik með FH. mbl.is/Ólafur Árdal

Knatt­spyrnu­menn­irn­ir Arn­grím­ur Bjart­ur Guðmunds­son og Bald­ur Kári Helga­son hafa skrifað und­ir nýja samn­inga við FH í Bestu deild.

Arn­grím­ur og Bald­ur Kári eru báðir fædd­ir árið 2005, upp­al­d­ir í fé­lag­inu og fram­lengja samn­inga sína til árs­ins 2028. Einnig hafa þeir báðir spilað með yngri landsliðum Íslands.

Bald­ur Kári hef­ur spilað í öll­um leikj­um FH á tíma­bil­inu og skorað eitt mark og Arn­grím­ur hef­ur spilað sjö leiki.

FH er í átt­unda sæti deild­ar­inn­ar með 14 stig eft­ir 12 um­ferðir. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert