Vorum með þá í köðlunum

Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar.
Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar. Ljósmynd/Kristinn Steinn

„Mér fannst við eiga stigið skilið í dag, jafn­vel öll þrjú,” sagði Magnús Már Ein­ars­son þjálf­ari Aft­ur­eld­ing­ar eft­ir 2:1-tap á úti­velli gegn Vík­ing í Bestu deild karla í knatt­spyrnu í kvöld.

„Mér fannst við eiga betri færi og miklu fleiri skot en þeir tóku kort­ers kafla þar sem þeir skora sig­ur­markið og ná að halda okk­ur niðri en þess fyr­ir utan fannst mér við vera betri aðil­inn,” sagði Magnús í viðtali við mbl.is eft­ir leik­inn.

Aft­ur­eld­ing gerði aðeins eina skipt­ingu á liði sínu í leikn­um en Enes Þór Enes­son Cogic kom inn á eft­ir aðeins 24 mín­út­ur þegar Oli­ver Sig­ur­jóns­son fór meidd­ur af velli.

„Enes kom frá­bær­lega inn í leik­inn eins og hann hef­ur gert í sum­ar. Við erum með hörku hóp og get­um gert breyt­ing­ar en við mát­um það þannig í dag að við vor­um að spila mjög vel og það var erfitt að taka ein­hvern út. Mér fannst vera kraft­ur í okk­ur eins og sást í lok­in, við vor­um að ýta á þá fram á síðustu sek­úndu og fannst ekki til­efni til þess að breyta því við vor­um að spila vel.  

Við tök­um spila­mennsk­una með út úr þessu en við þurf­um að fá eitt­hvað út úr leikj­um”

Hrannar Snær Magnússon og Aron Jóhannsson að fagna marki Arons …
Hrann­ar Snær Magnús­son og Aron Jó­hanns­son að fagna marki Arons í kvöld. mbl.is/​Há­kon Páls­son

Aft­ur­eld­ing er í sjö­unda sæti með 17 stig eft­ir þrett­án um­ferðir, aðeins tveim­ur stig­um frá efri hlut­an­um en fimm frá fallsæti.

„Við þurf­um að hugsa um að ná í eins mörg stig og við get­um. Við erum komn­ir með sautján en við þurf­um að ná í miklu fleiri og við vit­um það, við erum á fullu að leita og lögðum allt í þetta. Við sett­um Jök­ul fram í lok­in og síðustu mín­út­urn­ar vor­um við al­veg með þá í köðlun­um.

Mér fannst við jafn­vel geta jafnað þá og svo feng­um við líka fleiri færi í leikn­um. Við vor­um að spila á móti Vík­ing­um sem er mjög öfl­ugt varn­ar­lið og vor­um að banka ít­rekað, fá færi og annað. Ég er ánægður með frammistöðuna en við þurf­um að fá eitt­hvað út úr því.”

Eins og kom fram hér fyr­ir ofan fór Oli­ver Sig­ur­jóns­son meidd­ur af velli en Aft­ur­eld­ing mæt­ir Breiðabliki, upp­eld­is­fé­lagi Oli­vers, í næstu um­ferð. 

Er Oli­ver al­var­lega meidd­ur?

„Nei, hann fékk smá­vægi­legt högg og ég hugsa að hann verði með á móti Breiðabliki á fimmtu­dag­inn sem er það sem við erum að hugsa um núna. Það er leik­ur á móti Breiðablik á fimmtu­dag­inn og við þurf­um að taka þessa frammistöðu hér í dag og flytja hana yfir í þann leik.

Það var frá­bær stuðning­ur úr Mos­fells­bæ í dag og við þurf­um að fá sama stuðning í næsta leik. 

Það á að hafa því­líka upp­hit­un í hlé­garði, fé­lags­heim­il­inu okk­ar, og ég vona að sem flest­ir mæti og taki þátt í fjör­inu með okk­ur.“



mbl.is
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Víkingur R. 14 9 3 2 26:14 12 30
2 Valur 14 8 3 3 37:19 18 27
3 Breiðablik 14 8 3 3 26:20 6 27
4 Fram 15 7 2 6 23:19 4 23
5 Stjarnan 15 6 3 6 25:26 -1 21
6 Vestri 14 6 1 7 13:13 0 19
7 Afturelding 15 5 4 6 18:20 -2 19
8 FH 15 5 3 7 25:20 5 18
9 ÍBV 15 5 3 7 14:21 -7 18
10 KR 15 4 4 7 35:37 -2 16
11 ÍA 15 5 0 10 16:32 -16 15
12 KA 15 4 3 8 14:31 -17 15
17.07 Afturelding 1:1 Fram
14.07 ÍA 1:0 KR
14.07 ÍBV 1:0 Stjarnan
13.07 FH 5:0 KA
07.07 FH 1:1 Stjarnan
06.07 KR 1:2 KA
05.07 ÍBV 0:0 Víkingur R.
05.07 Vestri 0:2 Valur
05.07 ÍA 0:1 Fram
03.07 Afturelding 2:2 Breiðablik
29.06 Víkingur R. 2:1 Afturelding
29.06 KR 3:2 FH
29.06 Vestri 0:2 ÍA
29.06 Fram 2:0 ÍBV
27.06 Stjarnan 1:4 Breiðablik
27.06 KA 2:5 Valur
23.06 Breiðablik 1:1 Fram
23.06 Valur 6:1 KR
23.06 ÍBV 1:2 Afturelding
22.06 ÍA 0:3 Stjarnan
22.06 KA 0:2 Víkingur R.
22.06 FH 2:0 Vestri
16.06 Víkingur R. 3:2 KR
15.06 Fram 2:0 FH
15.06 Afturelding 4:1 ÍA
15.06 ÍBV 0:2 Breiðablik
15.06 Vestri 1:0 KA
14.06 Stjarnan 3:2 Valur
02.06 Valur 2:1 Fram
01.06 Breiðablik 3:1 Víkingur R.
01.06 FH 0:0 Afturelding
01.06 ÍA 0:3 ÍBV
01.06 KA 1:1 Stjarnan
01.06 KR 2:1 Vestri
29.05 Stjarnan 4:2 KR
29.05 ÍBV 2:1 FH
29.05 Fram 1:2 KA
29.05 Afturelding 0:2 Valur
29.05 Breiðablik 1:4 ÍA
29.05 Vestri 0:1 Víkingur R.
25.05 FH 2:0 Breiðablik
24.05 Vestri 3:1 Stjarnan
24.05 Víkingur R. 2:1 ÍA
24.05 KA 1:0 Afturelding
24.05 Valur 3:0 ÍBV
23.05 KR 2:3 Fram
19.05 Stjarnan 2:2 Víkingur R.
19.05 ÍA 1:3 FH
19.05 Breiðablik 2:1 Valur
18.05 Afturelding 4:3 KR
18.05 ÍBV 0:0 KA
18.05 Fram 1:0 Vestri
11.05 Víkingur R. 3:1 FH
11.05 KA 0:1 Breiðablik
10.05 Stjarnan 2:0 Fram
10.05 Valur 6:1 ÍA
10.05 KR 4:1 ÍBV
10.05 Vestri 2:0 Afturelding
05.05 Afturelding 3:0 Stjarnan
05.05 Víkingur R. 3:2 Fram
05.05 Breiðablik 3:3 KR
04.05 FH 3:0 Valur
04.05 ÍA 3:0 KA
04.05 ÍBV 0:2 Vestri
28.04 Fram 3:0 Afturelding
28.04 Valur 1:1 Víkingur R.
28.04 Stjarnan 2:3 ÍBV
27.04 KR 5:0 ÍA
27.04 KA 3:2 FH
27.04 Vestri 0:1 Breiðablik
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 ÍA 0:2 Vestri
23.04 FH 2:2 KR
23.04 Valur 3:1 KA
14.04 KR 3:3 Valur
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
19.07 16:00 KA : ÍA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
26.07 17:00 KR : Breiðablik
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 Valur : FH
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 Breiðablik : KA
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert