Mbappé byrjar á bekknum

Kylian Mbappé hitar upp með grímu í kvöld.
Kylian Mbappé hitar upp með grímu í kvöld. AFP/Franck Fife

Kylian Mbappé, fyrirliði Frakklands, er á varamannabekknum fyrir leik liðsins gegn Hollandi í D-riðli Evrópumóts karla í knattspyrnu.

Mbappé nefbrotnaði í síðasta leik, 1:0-sigri gegn Austurríki, en hefur þrátt fyrir það æft með liðinu undanfarna dag.

Komi hann við sögu í leik kvöldsins, sem hefst klukkan 19, mun Mbappé vera með sérstaka grímu sem var sérstaklega útbúin fyrir sóknarmanninn öfluga.

mbl.is

LEIKIR Í DAG - 27. JÚNÍ

Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 27. JÚNÍ

Útsláttarkeppnin