Ferdinand: Mikil bæting

Rio Ferdinand er sáttur.
Rio Ferdinand er sáttur. AFP/Paul Ellis

Sparkspekingurinn Rio Ferdinand, fyrrverandi knattspyrnumaður Manchester United og enska landsliðsins, var sáttur við frammistöðu enska landsliðsins gegn Sviss fyrr í dag. 

England er komið í undanúrslit Evrópumótsins eftir að hafa unnið Sviss í vítaspyrnukeppni. Enska liðið mætir annaðhvort Hollandi eða Tyrklandi í úrslitaleiknum. 

Ferdinand tjáði sig á BBC eftir leik. 

„Loksins getum við sem þjóð verið stolt af landsliðinu. Þetta var ekki fullkominn dagur en frammistaðan var mun betri. 

Svo voru menn kokhraustir þegar það þurfti,“ sagði Ferdinand.

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin