Fer í læknisskoðun hjá Newcastle í dag

Lloyd Kelly er á leiðinni til Newcastle.
Lloyd Kelly er á leiðinni til Newcastle. AFP/Adrian Dennis

Enski knattspyrnumaðurinn Lloyd Kelly er á leiðinni í læknisskoðun hjá Newcastle í dag. 

Skysports greinir frá en Kelly kemur til Newcastle á frjálsri sölu frá Bournmouth. Hann mun skrifa undir fimm ára samning hjá félaginu. 

Kelly kom til Bournemouth kom til Bournemouth sumarið 2019 frá Bristol City og var fastamaður í liðinu í fimm ár. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert