Arsenal - Leicester, staðan er 2:2

Gabriel Martinelli skorar fyrsta mark leiksins.
Gabriel Martinelli skorar fyrsta mark leiksins. AFP/Adrian Dennis

Arsenal og Leicester eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Emirates-vellinum í Lundúnum klukkan 14.

Fyrir umferðina var Arsenal í fjórða sæti með ellefu stig og Leicester í 15. sæti með þrjú stig.

Mbl.is fylgist með gangi mála og færir ykkur það helsta í beinni textalýsingu

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Newcastle 1:1 Man. City opna
90. mín. Rúben Dias (Man. City) fær gult spjald Straujar niður Gordon.
Víkingur R. 1:2 Valur opna
47. mín. Shaina Ashouri (Víkingur R.) skorar 1:2 Frábært spil hjá Víkingum og Shaina leggur boltann snyrtilega framhjá Fanneyju í markinu.
Breiðablik 4:2 FH opna
64. mín. Katrín Ásbjörnsdóttir (Breiðablik) skorar MARK 4:2. Snögg sókn og Samantha gaf fyrir út í teig þar sem Katrín afgreiddi boltann yfir Aldís í markinu með föstu skoti.
Keflavík 0:0 Afturelding opna
65. mín. Ásgeir Páll Magnússon (Keflavík) fær gult spjald

Leiklýsing

Arsenal 2:2 Leicester opna loka
63. mín. Diego Buonanotte (Leicester) á skot sem er varið Þetta er miklu betra hjá gestunum hér í seinni hálfleik. Mavididi leggur boltann út í teiginn á Buonanotte sem lætur vaða en skotið fer beint á Raya í markinu.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert