Sterkur sigur Brighton (myndskeið)

Brighton vann sterkan 2:1 útisigur á Bournemouth í tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Joao Pedro og Kaoru Mitoma skoruðu mörk Brighton áður en David Brooks minnkaði muninn fyrir heimamenn. Carlos Baleba, leikmaður Brighton, fékk að líta rauða spjaldið þegar um hálftími var til leiksloka.

Mörk­in og fleiri svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan. Mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert