Þrenna af vítapunktinum (myndskeið)

Justin Kluivert skoraði þrennu af vítapunktinum fyrir Bournemouth í 4:2-sigri liðsins gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. 

Milos Kerkez skoraði einnig fyrir Bournemouth en Norðmaðurinn Jørgen Strand Larsen skoraði bæði mörk Úlfanna. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert