Ískaldur Hákon (myndskeið)

Hákon Rafn Valdimarsson.
Hákon Rafn Valdimarsson. Ljósmynd/Brentford

Landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var ískaldur á boltanum fyrir Brentford er liðið gerði 0:0-jafntefli við Brighton í gær.

Þetta var fyrsti leikur Hákons í ensku úrvalsdeildinni en Hákon kom inn á fyrir Mark Flekken á 36. mínútu.

Hér fyrir neðan má sjá skemmtileg tilþrif Hákons í leiknum. 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert