Þrumufleygur Martínez í slána og inn (myndskeið)

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Lis­andro Martín­ez reynd­ist hetja Manchester United þegar hann skoraði sig­ur­markið í 1:0-sigri á Ful­ham í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í kvöld.

    Markið skoraði hann á 78. mín­útu þegar þrumu­skot hans fór af Sasa Lukic, breytti þannig veru­lega um stefnu, Bernd Leno í marki Ful­ham var með hend­urn­ar í bolt­an­um en náði aðeins að verja í þverslána þaðan sem bolt­inn fór í netið.

    Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert