Liverpool-leikurinn sýndur beint á mbl.is

Liverpool heimskækir Bournemouth í dag.
Liverpool heimskækir Bournemouth í dag. AFP/Paul Ellis

Leik­ur Bour­nemouth og Li­verpool í 24. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu, sem fram fer á Vitality-vell­in­um í Bour­nemouth, verður sýnd­ur beint hér á mbl.is í dag en hann hefst klukk­an 15:00.

Útsend­ing­in hefst klukk­an 14:30 með upp­hit­un á Sím­an­um Sport og er leik­ur­inn sýnd­ur á sér­vefn­um Enski bolt­inn hér á mbl.is. Flautað er til leiks klukk­an 15:00.

Li­verpool er í 1. sæti deild­ar­inn­ar með 53 stig en Bour­nemouth er í 7. sæt­inu með 40 stig.

Smelltu hér til þess að horfa á leik Bour­nemouth og Li­verpool í beinni út­send­ingu á mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert