Everton vann dramatískan sigur gegn Crystal Palace, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.
Beto og Carlos Alcaraz skoruðu mörk Everton en Jean-Philippe Mateta skoraði fyrir Crystal Palace.
Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.