Tíu Ipswich-menn náðu í stig (myndskeið)

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Ast­on Villa og Ipswich gerðu 1:1-jafn­tefli í 25. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í dag. 

    Axel Tuanze­be, leikmaður Ipswich, fékk rautt spjald á 40. mín­útu. Liam Delap skoraði mark Ipswich en Ollie Watkins skoraði fyr­ir Ast­on Villa. 

    Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert