Tíu Ipswich-menn náðu í stig (myndskeið)

Aston Villa og Ipswich gerðu 1:1-jafntefli í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 

Axel Tuanzebe, leikmaður Ipswich, fékk rautt spjald á 40. mínútu. Liam Delap skoraði mark Ipswich en Ollie Watkins skoraði fyrir Aston Villa. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert