Aston Villa og Ipswich gerðu 1:1-jafntefli í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.
Axel Tuanzebe, leikmaður Ipswich, fékk rautt spjald á 40. mínútu. Liam Delap skoraði mark Ipswich en Ollie Watkins skoraði fyrir Aston Villa.
Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.