Eiður Smári um United: Skömmustulegt

Manchester United var heppið að ná í 2:2-jafntefli gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardag.

Everton komst í 2:0 en United jafnaði í seinni hálfleik. Everton var svo óheppið að fá ekki vítaspyrnu í uppbótartíma.

Margrét Lára Viðarsdóttir og Eiður Smári Guðjohnsen voru gestir Harðar Magnússonar í Vellinum á Símanum Sport.

Þau voru vægast sagt lítið hrifin af frammistöðu United-liðsins í leiknum.

Umræðurnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka