Skoraði eftir 58 sekúndur (myndskeið)

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Það tók Ryan Sessegnon aðeins 58 sek­únd­ur að koma Ful­ham yfir þegar liðið vann Wol­ves 2:1 á úti­velli í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í kvöld.

    Hann fékk þá send­ingu inn fyr­ir frá Andreas Pereira og af­greiddi bolt­ann snyrti­lega í netið.

    Joao Gomes jafnaði svo met­in fyr­ir Úlf­ana með þrumu­skoti úr víta­teign­um sem fór upp í þak­netið.

    Rodrigo Mun­iz tryggði Ful­ham svo sig­ur­inn með lag­legri vippu fyr­ir utan teig eft­ir góða stungu­send­ingu Adama Tra­oré.

    Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert