Asensio sendi Villa áfram

Marco Asensio umkringdur Cardiff-mönnum.
Marco Asensio umkringdur Cardiff-mönnum. AFP/Oli Scarff

Nýi maður­inn Marco Asensio sá til þess að Ast­on Villa er komið í átta liða úr­slit ensku bik­ar­keppn­inn­ar í fót­bolta eft­ir sig­ur á Car­diff, 2:0, á Villa Park í Bir­ming­ham í kvöld. 

Asensio, sem gekk í raðir Villa í janú­ar, skoraði bæðí mörk liðsins. 

Það fyrri kom á 68. mín­útu og seinna á þeirri 80. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert