Jafntefli í Wolverhampton

Stuart Atwell dómari ræðir við James Tarkowski í liði Everton.
Stuart Atwell dómari ræðir við James Tarkowski í liði Everton. AFP/Justin Tallis

Wol­ves og Evert­on gerðu jafn­tefli, 1:1, í 28. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar karla í knatt­spyrnu í Wol­ver­hampt­on í kvöld. 

Eft­ir leik­inn er Wol­ves með 23 stig í 17. sæti deild­ar­inn­ar en Evert­on er með 33 í 14. sæti. 

Jack Harri­son kom Evert­on yfir á 33. mín­útu en Mars­hall Munetsi jafnaði met­in und­ir lok fyrri hálfleiks­ins, 1:1, og þar við sat. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert