Vippaði yfir markmanninn (myndskeið)

Ismaila Sarr skoraði snyrtilegt sigurmark í sigri Crystal Palace á Ispwich, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í Lundúnum í dag. 

Markið kom á 82. mínútu en þá vippaði Senegalinn yfir Alex Palmer markvörð Ipswich. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert