Brentford vann fimmta leikinn í röð á útivelli er liðið lagði Bournemouth að velli, 2:1, í 29. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.
Vitaly Janelt, leikmaður Brentford, skoraði sjálfsmark en mörk Brentford skoruðu Yoane Wissa og Christian Nørgaard.
Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.