Ótrúlegt sjálfsmark (myndskeið)

Manchester City og Brighton gerðu 2:2-jafntefli í 29. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu í dag. 

Staðan var 2:1 fyrir Man. City í hálfleik en Erling Haaland og Omar Marmoush skoruðu mörk heimamanna og Pervis Estupinan skoraði mark Brighton. 

Abdukodir Khusanov, varnarmaður Man. City, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og jafna metin fyrir Brighton. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert