Stórkostleg tvenna Svíans (myndskeið)

Nottingham Forest hafði betur gegn Ipswich, 4:2, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. 

Svíinn Anthony Elanga skoraði tvennu fyrir Forest og Nikola Milenkovic og Jota Silva skoruðu eitt mark hvor. George Hirst og Jens Cajuste skoruðu mörk Ipswich. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.


 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert