Innsiglaði sigurinn gegn gömlu félögunum (myndskeið)

Fulham fékk Tottenham í heimsókn í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Leikar enduðu með 2:0-sigri heimamanna. 

Bæði mörkin komu í síðari hálfleik en Rodrigo Muniz skoraði fyrra markið og gamli Tottenham-maðurinn Ryan Sessegnon það seinna. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert