Fyrirliði United tilnefndur

Bruno Fernandes er einn þeirra sem tilnefndur er.
Bruno Fernandes er einn þeirra sem tilnefndur er. AFP/Adrian Dennis

Sex leikmenn hafa verið tilnefndir sem leikmenn marsmánaðar í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, er einn þeirra líkt og Declan Rice, einn af lykilmönnum Arsenal. 

Hinir sem koma til greina eru Jean-Ricner Bellegarde, miðjumaður Wolves, Anthony Elanga og Nikola Milenkovic, leikmenn Nottingham Forest, og Jan Paul van Hecke, varnarmaður Brighton. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka