Markvörður Liverpool fjarverandi

Alisson er aðalmarkvörður Liverpool.
Alisson er aðalmarkvörður Liverpool. AFP/Oli Scarff

Alisson markvörður Liverpool er ekki með liðinu gegn Everton í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem hefst klukkan 19. 

Alisson meiddist í leik með Brasilíu eftir samstuð við varnarmann kólumbíska landsliðsins Davinson Sánchez. 

Hann sagði þó sjálfur að hann yrði klár eftir landsleikjahléið en svo virðst ekki enn. 

Byrjunarliðin:

Liverpool: (4-3-3) 

Mark: Caoimhín Kelleher
Vörn: Curtis Jones, Virgil van Dijk, Ibrahima Konaté, Andrew Robertson
Miðja: Dominik Szoboszlai, Ryan Gravenberch, Alexis Mac Allister
Sókn: Mohamed Salah, Diogo Jota, Luis Díaz

Everton: (4-3-3) 
Mark: Jordan Pickford
Vörn: Jake O'Brien, James Tarkowski, Jarrad Branthwaite, Vitalii Mykolenko 
Miðja: Idrissa Gueye , Abdoulaye Doucouré, James Garner
Sókn: Carlos Alcaraz, Beto, Jack Harrison

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert