Óbein aukaspyrna eftir klaufaleg mistök (myndskeið)

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Wol­ver­hampt­on Wand­erers sigraði Ipswich Town í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu, 2:1, á úti­velli í dag.

    Alex Pal­mer, markmaður Ipswich, náði að bjarga bolt­an­um á lín­unni eft­ir að hann fékk send­ingu til baka sem hann náði ekki að taka á móti. Það var dæmd óbein auka­spyrna sem gest­irn­ir náðu ekki að nýta.

    Liam Delap skoraði mark Ipswich og þeir Pablo Sara­bia og Jør­gen Strand Lar­sen skoruðu mörk Úlf­an­an.

    Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert