Illa farið með góð færi í Lundúnaslag (myndskeið)

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Brent­ford og Chel­sea gerðu marka­laust jafn­tefli í 31. um­ferð í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í dag.

    Bæði lið fengu frá­bær færi en hvor­ugu tókst að koma bolt­an­um í netið. Sepp van den berg og Wissa, leik­menn Brent­ford settu báðir bolt­ann rétt fram­hjá.

    Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert