Eiður Smári: Endanlega búið hjá mér

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    „Ég held að ég geti hér með staðfest að þetta er end­an­lega búið hjá mér,“ sagði fyrr­ver­andi knatt­spyrnumaður­inn Eiður Smári Guðjohnsen í Vell­in­um á Sím­an­um Sport í gær.

    Eiður Smári tók þátt í leik milli goðsagna Chel­sea og goðsagna Li­verpool í síðasta lands­leikja­hléi, sem fór fram á An­field laug­ar­dag­inn 22. mars.

    „Ég haltraði inn í 20 mín­út­ur og svo haltraði ég inn í klefa eft­ir leik. Við vor­um all­ir í sömu stöðu. Okk­ur var illt alls staðar áður en leik­ur­inn byrjaði og svo var okk­ur illt alls staðar í lík­am­an­um eft­ir leik. En þetta var virki­lega skemmti­legt,“ bætti hann við.

    Í spil­ar­an­um hér að ofan ræðir Eiður Smári nán­ar um upp­lif­un­ina að spila fyr­ir fram­an 60.000 manns.

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert
    Loka