De Bruyne minnti á sig (myndskeið)

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Belg­inn Kevin De Bruyne minnti ræki­lega á sig í sigri Manchester City á Crystal Palace, 5:2, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta á Et­hiad-leik­vang­in­um í Manchester í dag. 

    De Bruyne skoraði og lagði upp en Crystal Palace komst snemma í 2:0 eft­ir mörk frá Eb­erechi Eze og Chris Rich­ards. 

    De Bruyne minnkaði mun­inn úr auka­spyrnu og Omar Marmoush jafnaði met­in. Matteo Kovacic kom síðan City yfir í byrj­un seinni hálfleiks og þeir ungu James McA­tee og Nico O'Reilly bætu við síðustu tveim­ur mörk­um City. 

    Svip­mynd­ir úr leikn­um á sjá í spilr­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert
    Loka