Dýrkepyt mistök varnarmannsins (myndskeið)

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Bras­il­íumaður­inn Murillo gerði dýr­keypt mis­tök í sigri Evert­on á Nott­ing­ham For­est, 1:0, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í Nott­ing­ham í dag. 

    Murillo tapaði bolt­an­um und­ir blálok leiks og Evert­on fór í skynd­isókn sem endaði með sig­ur­marki frá Abdoulaye Doucou­ré. Þetta gæti haft áhrif á For­est í Meist­ara­deild­ar­bar­átt­unni en liðin fyr­ir aft­an fara að nálg­ast. 

    Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert