Chelsea missteig sig rækilega (myndskeið)

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Chel­sea og Ipswich gerðu jafn­tefli, 2:2, í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu á Stam­ford Bridge i London í dag. 

    Ipswich komst óvænt 2:0-yfir þökk sé mörk­um frá Ju­loi Enciso og Ben John­son en Chel­sea jafnaði met­in í seinni hálfleik þökk sé sjálfs­marki og flottu jöfn­un­ar­marki frá Jadon Sancho. Chel­sea náði hins veg­ar ekki að koma inn sig­ur­marki og mis­steig sig í Meist­ara­deild­ar­bar­átt­unni. 

    Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert