Van Dijk kvittaði fyrir mistökin (myndskeið)

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Virgil van Dijk fyr­irliði Li­verpool skoraði sig­ur­markið í 2:1-sigri á West Ham i ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag. 

    Luis Díaz kom Li­verpool yfir í fyrri hálfleik en þegar fjór­ar mín­út­ur voru eft­ir jafnaði West Ham met­in. Þá reyndi van Dijk að hreinsa bolt­ann en setti hann í Andrew Robert­son liðsfé­laga sinn og þaðan í netið, 1:1. 

    Aðeins þrem­ur mín­út­um síðar kvittaði þó van Dijk fyr­ir mis­tök sín og stangaði bolt­ann í netið. 

    Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert