Modric eignast hlut í ensku félagi

Luka Modric.
Luka Modric. AFP/Philippe Marcou

Króat­inn Luka Modric, fyr­irliði spænska knatt­spyrnu­stór­veld­is­ins Real Madrid, hef­ur eign­ast hlut í enska fé­lag­inu Sw­an­sea. 

Fé­laga­skipta­sér­fræðing­ur­inn Fabrizio Romano seg­ir frá.

Modric verður nú einn af eig­end­um fé­lags­ins en hann vill halda áfram að spila fyr­ir Real Madrid, þó hann verði fer­tug­ur á ár­inu.

Sw­an­sea leik­ur í ensku B-deild­inni en Gylfi Þór Sig­urðsson er marka­hæsti leikmaður í sögu fé­lags­ins í efstu deild. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka