Eiður Smári: Ég varð meyr

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Eiður Smári Guðjohnsen og Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir voru gest­ir Harðar Magnús­son­ar í Vell­in­um á Sím­an­um sport.

    Á meðal þess sem þau ræddu um var leik­ur Manchester City og Crystal Palace í ensku úr­vals­deild­inni á laug­ar­dag.

    Kevin De Bruyne átti stór­leik fyr­ir City en ljóst er að Belg­inn mun yf­ir­gefa City eft­ir tíma­bilið. Þríeykið hrósaði De Bruyne í há­stert í þætt­in­um og varð Eiður Smári meyr þegar miðjumaður­inn fékk heiðurs­skipt­ingu í lok­in.

    Umræðurn­ar má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert