Markaveisla í Newcastle (myndskeið)

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Newcastle fór illa með Crystal Palace og vann leik liðanna í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld með fimm mörk­um gegn engu.

    Jacob Murp­hy, Har­vey Barnes, Fabi­an Sch­ar og Al­ex­and­er Isak skoruðu all­ir fyr­ir Newcastle og Marc Gu­ehi gerði sjálfs­mark sömu­leiðis.

    Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert