Himinhá laun Virgils van Dijks

Virgil van Dijk þénar rosalega í Liverpool-borg.
Virgil van Dijk þénar rosalega í Liverpool-borg. AFP/Oli Scarff

Virgil van Dijk, fyr­irliði enska knatt­spyrnu­fé­lags­ins Li­verpool, er áfram með him­in­há laun í nýja samn­ingi sín­um. 

Van Dijk skrif­ar und­ir nýj­an samn­ing tveggja ára samn­ing við fé­lagið í morg­un. Hann gekk í raðir þess í janú­ar 2018 og hef­ur síðan verið einn af lyk­il­mönn­um liðsins. 

Sam­kvæmt The At­hletic eru laun van Dijks 400 þúsund pund á viku eða rúm­ar 68 millj­ón­ir króna. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert