Var verið að senda stuðningsmönnum Liverpool skilaboð?

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Trent Al­ex­and­er-Arnold skoraði sig­ur­mark Li­verpool í útisigri á Leicester, 1:0, í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í Leicester í dag. 

    Al­ex­and­er-Arnold kom inn á 71. mín­útu en hann hafði ekki spilað í rúm­an einn og hálf­an mánuð. 

    Fimm mín­út­um síðar skoraði hann sig­ur­markið og fagnaði með því að fara úr treyj­unni og hlaupa í átt­ina að stuðnings­mönn­um Li­verpool. 

    Al­ex­and­er-Arnold hef­ur verið mikið til umræðu und­an­farið en nokkr­ir fjöl­miðlar vilja meina að hann muni ganga til liðs við Evr­ópu- og Spán­ar­meist­ara Real Madrid þegar samn­ing­ur hans renn­ur út í sum­ar. Fagnið var alla­vega ein­lægt og spurn­ing hvort það hafi verið ein­hver skila­boð bakvið það. 

    Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert