Furða sig á meðferðinni á sóknarmanninum

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Ollie Watkins, marka­hæsti leikmaður Ast­on Villa í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta á leiktíðinni, hef­ur mikið þurft að sitja á bekkn­um á leiktíðinni.

    Hlut­verk hans minnkaði þegar Marcus Rash­ford kom frá Manchester United í janú­ar. Watkins viður­kenndi sjálf­ur í viðtali á dög­un­um að hann hafi verið mjög ósátt­ur við að fá ekki að spila meira.

    Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir og Kjart­an Henry Finn­boga­son skilja Watkins vel en þau voru gest­ir Harðar Magnús­son­ar í Vell­in­um á Sím­an­um sport.

    Innslag úr þætt­in­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert