Stórbrotin mörk Palace gegn Arsenal (myndskeið)

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Eb­erechi Eze og Jean-Phil­ippe Mateta skoruðu báðir stór­glæsi­leg mörk fyr­ir Crystal Palace þegar liðið gerði jafn­tefli við Arsenal, 2:2, á úti­velli í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í kvöld.

    Jakub Kiwi­or kom Arsenal yfir snemma leiks með góðu skalla­marki.

    Eze jafnaði hins veg­ar met­in eft­ir tæp­lega hálf­tíma leik með mögnuðu skoti á lofti úr D-bog­an­um eft­ir horn­spyrnu Adams Whart­ons frá hægri.

    Le­andro Tross­ard kom Arsenal aft­ur í for­ystu und­ir lok fyrri hálfleiks.

    Mateta jafnaði svo met­in öðru sinni fyr­ir Palace fyr­ir Palace þegar William Saliba, miðvörður Arsenal, gaf bolt­ann beint á hann og Mateta vippaði bolt­an­um fyr­ir utan víta­teig yfir Dav­id Raya í marki Arsenal og í þverslána og inn, glæsi­legt mark.

    Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert