Varð tilfinningaríkur eftir mikið afrek (myndskeið)

Scott Parker var tilfinningaríkur.
Scott Parker var tilfinningaríkur. AFP/Paul Ellis

Scott Par­ker var til­finn­inga­rík­ur eft­ir að hann stýrði Burnley upp í ensku úr­vals­deild­ina en liðið tryggði sig upp um deild með sigri á Sheffield United, 2:1, á mánu­dag.

Fé­lagið birti í gær mynd­skeið af Par­ker fara með sig­ur­ræðu í klef­an­um eft­ir leik­inn og varð hann mjög til­finn­inga­rík­ur á meðan á henni stóð.

Til­finn­ingaþrungnu ræðuna má sjá hér fyr­ir neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert