Völlurinn: Harður dómur að gefa rautt

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir og Kjart­an Henry Finn­boga­son voru sam­mála um það í Vell­in­um á Sím­an­um Sport á páska­dag að beint rautt spjald sem Leif Dav­is fékk fyr­ir brot á Bukayo Saka í 4:0-sigri Arsenal á Ipswich í ensku úr­vals­deild­inni hafi verið harður dóm­ur.

    Dav­is fékk beint rautt spjald í stöðunni 2:0 eft­ir að hann steig harka­lega á hás­in­ina á Saka.

    „Mér finnst þetta harður dóm­ur. Hann kræk­ir aðeins í kálf­ann á Bukayo Saka,“ sagði Mar­grét Lára.

    „Er þetta vegna þess að þetta er Saka?“ spurði Hörður Magnús­son þátta­stjórn­andi.

    „Nei, en mér finnst þetta rosa­lega klaufa­leg­ur varn­ar­leik­ur. Mér finnst þetta líka harður dóm­ur en rosa­lega klaufa­legt,“ sagði Kjart­an Henry.

    Umræðurn­ar má sjá í heild sinni í spil­ar­an­um hér að ofan.

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert