Mikið áfall fyrir Liverpool-liðið

James Tarkowski spilar ekki meira með Everton á leiktíðinni.
James Tarkowski spilar ekki meira með Everton á leiktíðinni. AFP/Paul Ellis

Enski varn­ar­maður­inn James Tar­kowski leik­ur ekki meira með Evert­on á tíma­bil­inu vegna meiðsla.

Tar­kowski meidd­ist á læri í leik Evert­on og Manchester City á dög­un­um og nú er ljóst að hann þarf á aðgerð að halda.

„Hann spil­ar ekki meira á tíma­bil­inu. Það er mikið áfall fyr­ir okk­ur því hann á stór­an þátt í bættu gengi hjá okk­ur und­an­farn­ar vik­ur,“ sagði Dav­id Moyes knatt­spyrn­u­stjóri liðsins á blaðamanna­fundi í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert