Trylltur fögnuður Liverpool-manna (myndir)

Það var heldur betur stuð í Minigarðinum í dag.
Það var heldur betur stuð í Minigarðinum í dag. mbl.is/Ólafur Árdal

Li­verpool varð Eng­lands­meist­ari karla í knatt­spyrnu eft­ir 5:1-sig­ur gegn Totten­ham á An­field í dag.

Stuðnings­menn fé­lags­ins komu sam­an víða um land til að horfa á leik­inn og var mik­il stemn­ing í Minig­arðinum er flautað var til leiks­loka.

Ólaf­ur Árdal, ljós­mynd­ari Morg­un­blaðsins og mbl.is, var mætt­ur í Minig­arðinn og fangaði stemn­ing­una.

Þessi var í stuði.
Þessi var í stuði. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Það var kveikt á blysum fyrir utan Minigarðinn.
Það var kveikt á blys­um fyr­ir utan Minig­arðinn. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert