Liverpool varð Englandsmeistari karla í knattspyrnu eftir 5:1-sigur gegn Tottenham á Anfield í dag.
Stuðningsmenn félagsins komu saman víða um land til að horfa á leikinn og var mikil stemning í Minigarðinum er flautað var til leiksloka.
Ólafur Árdal, ljósmyndari Morgunblaðsins og mbl.is, var mættur í Minigarðinn og fangaði stemninguna.