Verður Liverpool meistari í dag?

Varningur til að fagna titlinum er þegar kominn í sölu.
Varningur til að fagna titlinum er þegar kominn í sölu. AFP/Paul Ellis

Mikl­ar lík­ur eru á því að Li­verpool gull­tryggi 20. meist­ara­titil­inn í sögu fé­lags­ins í dag en liðinu næg­ir jafn­tefli gegn Totten­ham á heima­velli í leik sem flautaður verður á klukk­an 15.30.

Li­verpool er með tólf stiga for­skot á Arsenal á toppi deild­ar­inn­ar og einnig með leik til góða. Arsenal á fjóra leiki eft­ir og Li­verpool fimm, með leikn­um við Totten­ham.

Með jafn­tefli í dag verður for­skotið 13 stig og aðeins 12 stig eft­ir í pott­in­um.

Leik­ur­inn verður í beinni texta­lýs­ingu á mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert