Ekkert getur bjargað tímabilinu hjá United

Ruben Amorim.
Ruben Amorim. AFP/Glyn Kirk

Ru­ben Amorim, knatt­spyrn­u­stjóri Manchester United, sagði að gott gengi í Evr­ópu­deild­inni bjargi ekki tíma­bil­inu hjá United.

„All­ir vita að þetta er mjög mik­il­vægt fyr­ir tíma­bilið okk­ar. Við vit­um að ekk­ert get­ur bjargað þessu tíma­bili en þetta gæti verið stórt,“ sagði Amorim.

United er í 14. sæti ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar með 39 stig en mæt­ir At­hletic Club í fyrri viður­eign liðanna í undanúr­slit­um Evr­ópu­deild­ar­inn­ar í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert