Fimm á förum frá Lundúnafélaginu

Aaron Cresswell er meðal þeirra sem er á förum frá …
Aaron Cresswell er meðal þeirra sem er á förum frá félaginu eftir 11 ár. AFP/Henry Nicholls

Enska knatt­spyrnu­fé­lagið West Ham United hef­ur staðfest að fimm leik­menn séu á för­um frá fé­lag­inu í sum­ar.

Það eru þeir Aaron Cresswell, Lukasz Fabianski, Vla­dimir Coufal, Danny Ings og Kurt Zouma en samn­ing­ar þeirra við fé­lagið renna út í lok mánaðar­ins.

Samn­ing­ur Michail Ant­onio renn­ur líka út í sum­ar en ekki er búið að taka ákvörðun hvort hann verði áfram hjá fé­lag­inu eft­ir al­var­legt bíl­slys í des­em­ber á síðasta ári.

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert