Liverpool hafnaði tilboði

Luis Diaz.
Luis Diaz. AFP/Piero Cruciatti

Eng­lands­meist­ar­ar Li­verpool höfnuðu til­boði Þýska­lands­meist­ara Bayern München í sókn­ar­mann liðsins.

Bayern vildi hinn 28 ára gamla Luis Díaz en Li­verpool hafnaði til­boði þeirra og hann er ekki til sölu. Hann á tvö ár eft­ir af samn­ingi sín­um við Li­verpool.

Díaz var í lyk­il­hlut­verki hjá Li­verpool á síðasta tíma­bili en hann skoraði þrett­án mörk og gaf fimm stoðsend­ing­ar.

Þetta er annað til­boðið í Díaz sem Li­verpool hafn­ar en Barcelona reyndi líka að fá hann í júní. Sádi­ar­ab­íska fé­lagið Al Nassr hef­ur líka áhuga á að fá hann.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert